Framburðaræfing Leifturminniskort Samstæðuleikur Mylla Minnisspil Hlustunarpróf

Þýska :: Lexía 62 Veitingahús: Finna veitingastað.

Orðaforði

Hvar er gott veitingahús?
Wo finde ich ein gutes Restaurant?
Við þurfum borð fyrir fjóra.
Wir brauchen einen Tisch für vier Personen
Mig langar til að panta borð fyrir tvo.
Ich möchte einen Tisch für zwei Personen reservieren
Þjónn
Ober (der)
Þjónustustúlka
Bedienung (die)
Má ég sjá matseðilinn?
Kann ich die Speisekarte sehen?
Hverju mælir þú með?
Was würden Sie empfehlen?
Hvað er innifalið?
Was ist inklusive?
Kemur salat með því?
Ist ein Salat dabei?
Hver er súpa dagsins?
Was ist die Tagessuppe?
Hver eru tilboð dagsins?
Welche Tagesgerichte gibt es heute?
Hvað viltu fá að borða?
Was möchten Sie essen?
Eftirréttur dagsins
Der heutige Nachtisch